Bók, í alvörunni? það er 2020

Kristófer Sigurgeirsson

Bókaútgefandi

Gamli skólinn maður, það er alveg sama hvaða forrit maður er að nota í tölvunni eða símanum, mér hefur alltaf þótt þægilegast þegar ég fer á leiki til að greina andstæðinginn að hafa góða bók við hendina, ekki þó til að lesa :). Heldur til að skrifa niður mínar pælingar, teikna upp lið andstæðingsins, hvernig þeir stilla í föstum leikatriðum, styrkleikar,  veikleikar, uppspil, varnarleikur, lykilmenn og o.s.frv.

Ég bjó mér alltaf til mínar bækur sjálfur svo ég taldi tilvalið að kanna hvort fleiri hefðu áhuga að eignast svona eðal bók. 

Búinn að nota svörtu bókina í nokkra daga, hvernig fór ég að þessu fyrir þann tíma er mér hulin ráðgáta.

Hákon Sverrisson
Living legend

Afhending

Hægt er að sækja bækur í Pixel Prentþjónustu.

Ármúli 1, 108 Reykjavík

Pixel

Afgreiðslutími

8.00 til 17.00 alla virka daga

Lokað um helgar

Póstur - 1 bók 500 kr.

Póstur - 2-5 bækur 990 kr.

Póstur - 6 eða fleiri 1490 kr.

Hafðu samband

Ekki bara gamli skólinn